Skimun og eftirlit

Þegar verið er að ákveða hvort nemendur fari í sérkennslu eru niðurstöður úr skimunum og prófum tengdum þeim höfð til hliðsjónar. (Nemendur með fatlanir og alvarleg frávik eru fyrir utan viðmiðin). Ávallt skal tekið tillit til annarra aðstæðna s.s. bekkjarstærðar og/eða annars stuðnings sem veittur er. Umsjónarkennarar og/eða sérkennarar leggja prófin fyrir.

Hér er yfirlit yfir skimanir  og próf sem lögð eru fyrir í skólanum


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is