Tónlistarskóli Hafnarfjarðar
Samstarf við Tónlistarskóla Hafnarfjarðar er með þeim hætti að kennarar við tónlistarskólann fá aðstoðu hér í skólanum til að stunda kennslu í hljóðfæraleik. Nemendur fara þá úr kennslustundum og er það í samstarfi við foreldra og kennara barnanna.
Forskólinn Tónlistarskólans hefur aðstoðu í skólanum ef tiltekinn fjöldi nemenda sækir um.