Matsskýrslur
Í 36. gr. laga um grunnskóla nr. 91/2008 um innra mat segir:
Hver grunnskóli metur með kerfisbundnum hætti árangur og gæði skólastarfs á grundvelli
35. gr. með virkri þátttöku starfsmanna, nemenda og foreldra eftir því sem við á.
Grunnskóli birtir opinberlega upplýsingar um innra mat sitt, tengsl þess við skólanámskrá
og áætlanir um umbætur.