Vinavika 7. – 11. nóvember

3.11.2022

Vinavika verður í Öldutúnsskóla 7. – 11. nóvember. Vinavikan er alltaf haldin í kringum 8. nóvember sem er baráttudagur gegn einelti. Yfirskrift vinavikunnar að þessu sinni er:

Hvernig vinnum við gegn fordómum, þröngsýni og hatursorðræðu?

Nemendur vinna fjölmörg verkefni tengd viðfangsefninu og vinabekkir hittast og vinna saman.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is