Vetrarfrí og skipulagsdagur

18.2.2021

Mánudaginn 22.02. og þriðjudaginn 23.02. er vetrarfrí í Öldutúnsskóla. Miðvikudaginn 24.02. er skipulagsdagur. Það er frí hjá nemendum þessa daga. Frístundaheimilið Selið er einnig lokað þessa þrjá daga. Nemendur mæta svo aftur skv. stundaskrá fimmtudaginn 25. febrúar.

Fjölskyldur eru hvattar til að nota þessa frídaga til samveru og útiveru.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is