Vetrarfrí

22.2.2023

Fimmtudaginn 23. og föstudaginn 24. mars er vetrarfrí í Öldutúnsskóla. Ýmislegt sem er í boði fyrir fjölskyldur í vetrarfríi í Hafnarfirði, nánari upplýsingar á heimasíðu bæjarins.

Mánudaginn 27. febrúar er skipulagsdagur. Þann dag eiga nemendur ekki að mæta í skólann. Frístundaheimilið Selið er opið fyrir þá nemendur sem eru skráðir.

Félagsmiðstöðin Aldan er opin skv. dagskrá í vetrarfríi og á skipulagsdegi.

Nemendur mæta aftur í skólann skv. stundaskrá þriðjudaginn 28. febrúar.

Hafið það gott í vetrarfríinu 


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is