Vel heppnuð vorhátíð

5.5.2023

Hin árlega vorhátíð foreldrafélagsins var fimmtudaginn 4. maí. Foreldrar og nemendur létu ekki smá rigningu og kulda á sig fá og fjölmenntu á vorhátíðina. Ýmislegt í boði eins og andlitsmálun, veltibíll, umhverfishorn, veitingasala, hoppukastali og víðavangshlaup.

Virkilega vel heppnuð hátíð.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is