Vel heppnaður bleikur dagur

13.10.2021

Bleiki dagurinn var haldinn í Öldutúnsskóla í dag. Fjölmargir nemendur og starfsmenn mættu í einhverju bleiku eða með eitthvað bleikt til að sýna konum sem hafa greinst með krabbamein stuðning og samstöðu.

Hér eru fleiri myndir


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is