Vel heppnaðir þemadagar

24.3.2023

Síðustu þrjá daga hafa nemendur unnið fjölmörg skemmtileg verkefni í tengslum við sköpun sem var þemað að þessu sinni. Útfærslan var mjög mismunandi og fjölbreytt og ljóst að nemendur lögðu sig alla fram.

Fjölmargir foreldrar mættu svo í skólann í dag til að skoða afraksturinn.

Hér má nálgast myndir


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is