Veistu svarið - undanúrslit

10.2.2023

Lið Öldutúnsskóla sem keppir í spurningakeppni grunnskóla Hafnarfjarðar sem ber heitið Veistu Svarið komust áfram í undanúrslit eftir hörkukeppni í 9 liða úrslitum sem haldin voru í Flensborgarskólanum.

Undanúrslit verða miðvikudaginn 20. febrúar en enn á eftir að draga hvaða skólar mætast.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is