Veistu svarið?

23.1.2023

Veistu svarið er spurningarkeppni milli grunnskóla Hafnarfjarðar sem hefst 8. febrúar og verður Öldutúnsskóli á meðal þeirra skóla sem taka þátt í ár.

Í liðinu okkar eru Marta Björnsdóttir, Katla Ingibjörg Kristjánsdóttir, Sturla Haraldsson og Áki Guðmundsson.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is