Útskrift nemenda í 10. bekk

7.6.2023

Útskrift nemenda í 10. bekk fór fram í sal Flensborgarskólans í Hafnarfirði miðvikudaginn 6. júní. Að lokinni athöfn í Flensborg var útskriftarnemum og gestum boðið til notalegrar samverustundar í Öldutúnsskóla þar sem nemendur gátu kvatt skólann, bekkjarfélaga og starfsmenn.

Starfsfólk Öldutúnsskóla óska nemendum til hamingju með þennan áfanga og óskum við þeim alls hins besta.

Kveðjum útskriftarnemendur með miklum söknuði.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is