Útilistaverk

11.9.2023

Um daginn fóru krakkanir í 3. bekk út á skólalóð og gerðu sitt eigið listaverk í brekkuna við Selið. Virkilega gaman að sjá samvinnu og virkni allra nemenda.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is