Úti að hlaupa

8.9.2023

Ólympíuhlaup ÍSÍ fór fram í Öldutúnsskóla á m. Allir nemendur og langflestir starfsmenn tóku þátt í hlaupinu. Nemendur gátu valið um þrjár veglengdir, 2,5 km., 5 km. eða 10 km. Hlaupið gekk afar vel.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is