Upplestur

10.11.2022

Bjarni Fritz mætti til okkar og las upp úr bókum sínum fyrir nemendur í 3. – 7. bekk. Upplesturinn var einkar áhugaverður og skemmtilegur og skemmtu nemendur sér mjög vel.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is