Undirbúningsdagur mánudaginn 31. október

28.10.2022

Mánudaginn 31. október er undirbúningsdagur í Öldutúnsskóla. Þann dag nota starfsmenn m.a. til að undirbúa næstu vikur, undirbúa námssamtöl, fara yfir námsmat og fleira.

Nemendur eiga ekki að mæta í skólann þennan dag. Frístundaheimilið er opið fyrir þá nemendur sem eru skráðir þennan dag. Félagsmiðstöðin Aldan er opin skv. dagskrá.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is