Töfraflautan

17.2.2023

Nemendur í 2. og 3.bekk fóru á óperu tónleikana Töfraflautan í Hörpu en það verk er eftir Mozart. Sagan fjallar um ránið á hinni fallegu Pamínu, dóttur Næturdrottningarinnar og raunum prinsins Tamínó, er hann yfirstígur mikla erfiðleika til að frelsa Pamínu frá Sarastró konungi.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is