Sumarfrí

10.6.2022

Nemendur Öldutúnsskóla eru komnir í sumarfrí. Þeir mæta aftur í skólann á skólasetningu þriðjudaginn 23. ágúst.

Skrifstofa skólans er lokuð frá 20.06. til og með 05.08. Opnar aftur mánudaginn 8. ágúst. Ef það þarf að ná á einhverjum í skólanum utan opnunartíma skrifstofu, hafa samband beint við skólastjóra í tölvupósti eða síma.

Starfsmenn Öldutúnsskóla þakka kærlega fyrir samstarfið í vetur. Hafið það gott í sumar.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is