Stefnumót við jólabækurnar
Í desember hafa árgangar skólans komið í heimsókn á skólabókasafnið. Þar hafa nemendur fengið að eiga notalega stund og skoða allar nýju bækurnar sem keyptar hafa verið á safnið á síðustu dögum. Eftir jólafrí geta nemendur svo hlakkað til að fá þessar bækur lánaðar og lesa.