Spilaval

16.11.2021

Í dag komu kennarar yngsta stigs í heimsókn til nemenda í spilavali. Þar kenndu krakkarnir þeim á hin ýmsu spil skólans. Allir skemmtu sér konunglega og núna geta kennararnir spilað við sína nemendur.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is