Skólastarf fer vel af stað
Skólaárið 2023 – 2024 fer vel af stað. Nemendur koma ferskir og endurnærðir tilbaka eftir gott sumarfrí. Ýmis verkefni sem nemendur hafa tekist á við þessa fyrstu daga en einnig var mikið um hópeflisleiki og útiveru, hrista hópinn saman.
Foreldrar eru hvattir til að hafa samband við skólann ef það er eitthvað sem brennur á þeim.