Skólaslit í 1. – 9. bekk

7.6.2023

Nemendur í 1. – 9. bekk mættu á skólaslit í dag. Eftir stutta athöfn á sal fóru nemendur með sínum umsjónarkennara í heimastofu þar sem nemendur kvöddu bekkjarfélaga og kennara og héldu svo út í sumarið.

Nemendur eru nú komnir í sumarfrí og mæta aftur í skólann á skólasetningu miðvikudaginn 23. ágúst.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is