Skólaslit

9.6.2022

Nemendur í 1. – 9. bekk mættu á skólaslit í dag. Eftir stutta athöfn á sal fóru nemendur með sínum umsjónarkennara í heimastofu. Þar var stutt kveðjustund. Að lokinni athöfn og kveðjustund héldu nemendur kátir og glaðir út í sumarið.


Starfsmenn Öldutúnsskóla þakka nemendum og foreldrum kærlega fyrir veturinn. Vonum að þið hafið það öll gott í sumar.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is