Skólaárið 2023 – 2024 er hafið

23.8.2023

Nemendur mættu á skólasetningu í morgun. Skólaárið 2023 – 2024 er formlega hafið. Ljóst að nemendur voru spenntir að mæta aftur í skólann sinn, hitta bekkjarfélaga, vini og starfsfólk.

Nemendur mæta svo í skólann skv. stundaskrá á morgun, fimmtudag.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is