Skipulagsdagur 24. janúar

19.1.2022

Mánudaginn 24. janúar er skipulagsdagur í Öldutúnsskóla. Þann dag er ekki skóli hjá nemendum. Selið er opið fyrir þá nemendur sem eru skráðir þennan skipulagsdag. Hefðbundin opnun verður í félagsmiðstöð þennan dag.

Nemendur mæta svo aftur í skólann skv. stundaskrá þriðjudaginn 25. janúar.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is