Skíðaferð

13.3.2023

Útivistarvalið fór með 30 hressa nemendur í unglingadeild í skíðaferð í síðustu viku. Loksins opnaði Bláfjöll eftir snjóleysi og voru nemendur spenntir að komst í skíðaferðina. Veður og aðstæður voru mjög góðar og skemmtu allir sér mjög vel. Nokkrir voru að stíga sín fyrstu skref á skíðum eða brettum og gekk öllum vel og í lok dags voru allir orðnir sjálfbjarga í byrjendabrekkum.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is