Sálmafoss
Kór Öldutúnsskóla hefur starfsárið sitt með því að koma fram á Sálmafossi í Hallgrímskirkju á menningarnótt í sérstakri barnasálmadagskrá. Barnakórarnir syngja frá 15:00 - 15: 40.
Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.