Sálmafoss

16.8.2023

Kór Öldutúnsskóla hefur starfsárið sitt með því að koma fram á Sálmafossi í Hallgrímskirkju á menningarnótt í sérstakri barnasálmadagskrá. Barnakórarnir syngja frá 15:00 - 15: 40.

Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. 

Nánari upplýsingar um dagskrá.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is