Rjómi verður smjör

10.1.2023

Í náttúrufræðismiðju gerður nemendur í 2. bekk smjör úr rjóma. Þeim fannst þetta mjög áhugavert og spennandi og voru mjög ánægð og stolt af smjörinu sínu sem bragðaðist mjög vel.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is