Rafíþróttaval

8.3.2023

Rafíþróttavalið skellti sér í Arena sem er þjóðarleikvangur Rafíþrótta á Íslandi. Tekið var vel á móti okkur og sýnt okkur aðstöðuna. Auðvitað fengu svo nemendur að spreyta sig í spilun.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is