Rafíþróttaval
Nú eftir áramót hófst í fyrsta sinn rafíþróttaval á unglingastigi í Öldutunsskóla. Í tilefni þess fengum við í heimsókn til okkar framkvæmdastjóra Rafíþróttasamband Íslands. Hann kynnti meðal annars starfsemi þeirra sem er orðið gríðarlega umfangsmikið hér á landi.