Páskafrí

31.3.2023

Eftir daginn í dag eru nemendur komnir í páskafrí. Mæta aftur í skólann þriðjudaginn 11. apríl skv. stundaskrá. Frístundaheimilið Selið er opið í dymbilviku fyrir þá nemendur sem eru skráðir. Félagsmiðstöðin Aldan er einnig opin skv. dagskrá.

Starfsmenn og nemendur Öldutúnsskóla óska ykkur gleðilegra páska.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is