Óskilamunir

5.6.2023

Í vetur hefur safnast upp mikið af óskilamunum. Húfur, úlpur, sundföt, skór, hjálmar og margt fleira. Foreldrar eru hvattir til að mæta í skólann og fara í gegnum óskilamuni og kanna hvort það leynist ekki eitthvað sem nemendur hafa gleymt eða týnt í vetur. Á fimmtudaginn verður farið með óskilamuni í Rauða krossinn.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is