#takkcovid

14.1.2022

Nemendur í 10. bekk veltu fyrir sér jákvæðum hliðum heimsfaraldursins og hvað hægt var að gera, þökk sé Covid. Vinnan er byggð á verkefninu Þökk sé Covid: varðveiting á jákvæðum afleiðingum heimsfaraldurs. Nemendur skoðuðu Instagramsíðu verkefnisins https://www.instagram.com/takkcovid/ og ræddu síðan saman í hópum hvaða jákvæðu atburðir, tækifæri og verkefni stóðu upp úr. Hér má sjá nokkur dæmi og frásagnir frá nemendum. 


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is