Nemendastýrð námssamtöl

28.2.2023

Miðvikudaginn 1. mars mæta nemendur ásamt foreldrum sínum í samtal til umsjónarkennara. Samtölin eru nemendastýrð. Nemendur fara yfir helstu styrkleika og hvar þeir þurfa helst að bæta sig.

Aðrir starfsmenn verða einnig til samtals þennan dag. Ef foreldrar vilja hitta aðra starfsmenn þá senda póst og óska eftir samtalstíma.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is