Námssamtöl

17.2.2023

Námssamtöl fara fram miðvikudaginn 1. mars.

Fyrirkomulag námssamtala er með þeim hætti að foreldrar og nemendur mæta í samtal til umsjónarkennara. Aðrir starfsmenn verða einnig til samtals þennan dag.

Hvernig á að skrá í samtal?

Foreldrar eiga að skrá sig í samtal í gegnum Mentor. Opið er fyrir skráningu frá 20.02. - 22.02.2023.

Hér má finnaleiðbeiningar um það hvernig foreldrar skrá samtalstíma.

Umsjónarkennarar gefa nánari upplýsingar um samtölin. 


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is