Málþing um forvarnir og líðan

23.11.2021

Foreldraráð Hafnarfjarðar stendur fyrir málþingi um forvarnir og líðan - Hvar er barnið mitt? Málþingið er opið öllum foreldrum og er í kvöld klukkan 20:00.

Hér er hlekkur á viðburðinn
Einnig geta 50 manns verið á staðnum en þá þarf að skrá sig fyrirfram. Hægt aðskrá sig hér ef laust

Dagskrá

  • Ofbeldi meðal barna og unglinga - Birgir Örn Guðjónsson, lögregluvarðstjóri.
  • Verndandi þættir og verklag Brúarinnar - Stella Björg Kristinsdóttir, forvarnarfulltrúi og Hulda Björk Finnsdóttir, verkefnastjóri hjá Brúnni
  • Ert þú að hlusta? - Sigríður Björk Einarsdóttir, framkvæmdarstjóri SAMFOK
  • Áhættuhegðun unglinga og okkar hlutverk - Andrea Marel, deildarstjóri unglingastarfs hjá Tjörninni.

Foreldrar hvattir til að mæta á málþingið.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is