Líkaminn

29.4.2022

Síðustu vikurnar fyrir páska var 1. bekkur að læra um og vinna verkefni tengd líkamanum. Verkefnin sem þau unnu voru af ýmsum toga. Verkefnið endaði svo á kynningu og sýningu fyrir foreldra. 


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is