Lestur er lífsins leikur

19.1.2022

Krakkarnir í 1. bekk hafa í vetur komið í sögustundir á bókasafnið okkar í hverri viku. Þá les Þóra fyrir þau og síðan er kíkt í bækur í rólegheitum. Í þessari viku fengu nemendur síðan að velja sér bók til að hafa í stofunni sem þau munu síðan glugga í þegar tími er fyrir yndislestur.  


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is