Laxdælu Gettu betur
Gettu betur keppni í Laxdælu í 9. bekk var haldin í annað sinn í miðrými skólans. Keppnin var æsispennandi og endaði í bráðabana. Lið tvö vann sigur úr býtum með einu stigi. Nemendur fengu viðurkenningarskjal ásamt gjafabréfi í Ísbúð Vesturbæjar að launum.