Laus störf frá 1. ágúst

29.3.2023

Við í Öldutúnsskóla erum að leita eftir starfsfólki til að taka þátt í faglegu og öflugu skólastarfi. Í Öldutúnsskóla öflugur hópur starfsmanna sem hefur það markmið að gera góðan skóla enn betri. Vilt þú bætast í þann hóp. Ef svo er, þá endilega skoða auglýsingar hér fyrir neðan.

Nánari upplýsingar veita Valdimar Víðisson skólastjóri, í síma 664-5898 og Margrét Sverrisdóttir aðstoðarskólastjóri, í síma 664-5894.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is