Látum gott af okkur leiða

20.12.2022

Í stað þess að nemendur skiptast á pökkum á Litlu jólum þá mæta þeir með frjáls framlög sem renna til Mæðrastyrksnefndar. Þetta höfum við gert síðan 2018. Samtals hafa safnast 945.625 kr.

Fulltrúi Mæðrastyrksnefndar, mætti á jólaskemmtun nemenda á miðstigi og tók við framlagi ársins 2022.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is