Kökukeppni Öldunnar

19.2.2021

Í síðustu viku fór fram kökukeppni Öldunnar hjá miðdeildinni. Keppnin var hin allra glæsilegasta hjá öllum árgöngum. Veitt voru verðlaun fyrir besta bragið, flottustu kökuna og frumlegustu kökuna.

Þátttakan var mjög góð en í heildina voru yfir 40 kökur lagðar fyrir dómnefndina, sem samanstóð af nokkrum vandvirkum nemendum úr unglingadeild. Krakkarnir tóku þátt bæði sem einstaklingar og í liðum.

Hér má nálgast fleiri myndir


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is