Jólakaffihús

3.12.2021

Í dag buðu krakkarnir í 10. bekk uppá jólakaffihús fyrir nemendur miðdeildar og unglingadeildar. Þar var í boði ýmislegt góðgæti á vægu verði. Þetta er liður í fjáröflun fyrir útskriftarferðar árgangsins. Allir nutu jólastemmingarinnar og góðra veitinga.  


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is