Jólaföndur foreldrafélagsins

24.11.2022

Hið árlega jólaföndur foreldrafélagsins verður sunnudaginn 27. nóvember frá 11:00 – 13:00. Jólaföndur verður selt á kostnaðarverði á staðnum. Koma með pening, enginn posi á staðnum.

Boðið verður uppá heitt kakó og piparkökur.

Allir velkomnir.

Hlökkum til að eiga með ykkur notalega jólastund.

Stjórn foreldrafélagsins.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is