Hvatningarverðlaun foreldraráðs Hafnarfjarðar

11.4.2023

Foreldraráð Hafnarfjarðar leitar eftir tilnefningum.

Hefur einhver í þínu nærumhverfi:

  • stuðlað að auknu foreldrasamstarfi?
  • unnið að bættum tengslum heimilis, skóla og samfélags?
  • staðið að frumkvöðlastarfi í grunnskóla?
  • lagt fram óeigingjarnt starf eða framlag í þágu grunnskólabarna?
  • látið sig varða velferð barna og unglinga?

Hér er hægt að senda inn tilnefningu ásamt rökstuðningi 


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is