Hvatningarverðlaun foreldraráðs Hafnarfjarðar
Foreldraráð Hafnarfjarðar leitar eftir tilnefningum.
Hefur einhver í þínu nærumhverfi:
- stuðlað að auknu foreldrasamstarfi?
- unnið að bættum tengslum heimilis, skóla og samfélags?
- staðið að frumkvöðlastarfi í grunnskóla?
- lagt fram óeigingjarnt starf eða framlag í þágu grunnskólabarna?
- látið sig varða velferð barna og unglinga?