Haustfundir

15.9.2023

Á næstu vikum verða haustfundir. Foreldrar mæta á þá án nemenda. Á fundunum fara umsjónarkennarar yfir skipulag skólastarfsins. Fundirnir eru sem hér segir:

  • 4.bekkur – föstudaginn 15.09.
  • 2.bekkur – mánudaginn 18.09.
  • 5.bekkur – þriðjudaginn 19.09.
  • 6.bekkur – miðvikudaginn 20.09.
  • 7.bekkur – fimmtudaginn 21.09.
  • 1.bekkur – föstudaginn 22.09.
  • 3.bekkur – þriðjudaginn 26.09.
  • 8.bekkur – fimmtudaginn 28.09.

Allir fundirnir hefjast klukkan 08:20 nema hjá 8.bekk, þar hefst fundurinn klukkan 18:00.

Fundirnir eru í matsal nemenda.

Foreldrar hvattir til að fjölmenna.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is