Hafragrautur í byrjun dags

6.9.2023

Það er hafragrautur í boði fyrir nemendur í upphafi hvers skóladags. Hafragrauturinn er í boði í matsal nemenda frá 07:45 – 08:05. Um er að ræða notalega stund þar sem nemendur sitja saman og njóta þess að borða hollan og staðgóðan morgunmat áður en haldið er út í daginn.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is