Grunnskólamótið í skák

23.3.2023

Öldutúnsskóli er sigurvegari grunnskólamóts í skák.

Ástþór, Breki, Daníel, Draupnir, Finnbogi og Sigurður úr miðdeild, undir styrkri stjórn Axels liðsstjóra, komu, sáu og hreinlega fóru út með gullmedalíur og bikar.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is