Gróður fyrir fólkið

13.9.2019

Krakkarnir í 5. bekk fóru í ferð í vikunni þar sem nemendur mældu gróður sem þau gróðursettu í vor. Verkefnið er hluti af náttúru- og umhverfisfræði og kallast Gróður fyrir fólkið og er í landnámi Ingólfs. Allir nemendur stóðu sig vel og voru skólanum til sóma.


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is