Fuglamatur

24.1.2023

Í síðustu viku gerðu nemendur í náttúrufræðismiðju í 2. bekk fuglamat . Þeim fannst þetta mjög spennandi og smá skrítið en þeim fannst fuglamaturinn mjög góður þ.e. þeir sem þorðu að smakka 


Öldutúnsskóli | Öldutún 9, 220 Hafnarfjörður
Sími 555-1546 | Netfang oldutunsskoli@oldutunsskoli.is